Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
30. apríl 2013

Ársskýrsla Íslandsstofu fyrir árið 2012

Ársskýrsla Íslandsstofu fyrir árið 2012
Yfir 200 manns sóttu ársfund Íslandsstofu 30. mars sl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yfir 200 manns sóttu ársfund Íslandsstofu á Grand hotel Reykjavik þann 30. mars sl. Á fundinum gerði Jón Ásbergsson grein fyrir starfsemi ársins og kynnti ársskýrslu Íslandsstofu fyrir árið 2012. Einar Gunnarsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins ávarpaði fundinn, Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri True North ræddi jákvæð áhrif erlendra kvikmynda á hagkerfið og Jón Ólafur frá Batteríinu greindi frá reynslu fyrirtækisins af markaðssetningu erlendis. Þá var verkefnið Útflutningsaukning og hagvöxtur (ÚH) kynnt og þátttakendum verkefnisins veittar viðurkenningar við útskrift.

Hér að neðan má sjá myndir frá ársfundinum og útskrift ÚH

Deila