Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
14. ágúst 2020

Viðtöl sendiherra Íslands gagnvart Kína, Ástralíu, Malasíu og Singapúr

Viðtöl sendiherra Íslands gagnvart Kína, Ástralíu, Malasíu og Singapúr
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra Íslands í Kína og Sigríður Snævarr, sendiherra gagnvart Ástralíu, Malasíu og Singapúr, verða til viðtals hjá Íslandsstofu miðvikudaginn 19. ágúst nk.

Hægt verður að leita ráða hjá sendiherrunum varðandi viðskiptamál, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem þeir geta orðið að liði. 

Viðtal við Gunnar Snorra Gunnarsson
Auk Kína eru Kambódía, Laos, Mongólía, Norður-Kórea, Suður-Kórea, Taíland og Víetnam í umdæmi sendiráðsins. BÓKA VIÐTAL

Viðtal við Sigríði Snævarr 
Umdæmislönd sendiherrans eru Ástralía, Malasía, Singapúr og Páfastóll. Sigríður er heimaráðherra og er búsett á Íslandi. BÓKA VIÐTAL

Fundirnir verða haldnir á skrifstofu Íslandsstofu, Sundagörðum 2, 7. hæð. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Davíðsdóttir (adalheidur@islandsstofa.is).


Deila