Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Markaðssókn

Markmið okkar er að auka vitund, áhuga og eftirspurn erlendis eftir vörum, þjónustu og sérfræðiþekkingu íslenskra fyrirtækja.

Markaðsverkefni

Íslandsstofa er framkvæmdaraðili að ýmsum samstarfsverkefnum sem snúa að markaðssetningu á íslenskri vöru og þjónustu. Lögð er áhersla á víðtækt samstarf fyrirtækja og hagsmunaaðila til að auka slagkraft í markaðssetningu á íslenskum vörum og menningu á erlendri grund.

Markaðsverkefni

Heimstorg

Heimstorgið er vettvangur þar sem atvinnulíf og stjórnvöld mætast og fyrirtæki geta sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar þar sem Ísland veitir fjárframlög.

Heimstorg

Erlendar fjárfestingar

Íslandsstofa starfar í samræmi við stefnu stjórnvalda um erlendar fjárfestingar á hverjum tíma.

Erlendar fjárfestingar

Tengslanet erlendis

Íslandsstofa býr að mikilvægum tengslum utan landsteinanna sem nýst geta fyrirtækjum á mismunandi stöðum í sókn á erlendum mörkuðum.

Tengslanet erlendis

Sýningar

Ávinningur íslenskra fyrirtækja af sameiginlegri þátttöku í sýningum undir hatti Íslandsstofu er umtalsverður.

Sýningar

Markaðsupplýsingar

Hér má finna svör við algengum spurningum íslenskra útflytjenda. Íslandsstofa hefur einnig aðgang að gagnabönkum sem gott er að nota við að greina markaði og einstaka þætti á þeim. 

Markaðsupplýsingar