Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
4. júní 2019

Norræn kvikmyndagerð rædd á Cannes Film Festival

Norræn kvikmyndagerð rædd á Cannes Film Festival
Kvikmyndahátíðin Cannes Film Festival var haldin dagana 14.- 25. maí sl.

Um er að stærstu kvikmyndahátíð í Evrópu en hana sækja árlega um 200 þúsund manns. Fulltrúi Film in Iceland, Einar Hansen Tómasson, fundaði þar með hinum ýmsu framleiðendum. þá fór fram fyrsta sameiginlega boð Norðurlandanna undir merkjum Nordic Film Commissions sem var það gríðarlega vel sótt. 


Deila