![alt](https://images.prismic.io/islandsstofa/b993f53a-1fae-46cb-8835-d98c97deb36b_Orka_bg.png?ixlib=gatsbyFP&auto=compress%2Cformat&fit=max&w=1280&h=720)
Farvegur á erlenda markaði fyrir
Orku og grænar lausnir
Orku og grænar lausnir
Farvegur á erlenda markaði fyrir
Íslenskt hugvit og tækni
Íslenskt hugvit og tækni
Farvegur á erlenda markaði fyrir
Listir og skapandi greinar
Listir og skapandi greinar
Farvegur fyrir
Ferðaþjónustuna
Ferðaþjónustuna
Farvegur á erlenda markaði fyrir
Sjávarútveg og matvæli
Sjávarútveg og matvæli
Okkar hlutverk
Íslandsstofa sinnir mörkun og markaðssetningu fyrir Ísland og íslenskar útflutningsgreinar, styður íslensk fyrirtæki í sókn á erlenda markaði og greiðir götu erlendrar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi.
![](https://images.prismic.io/islandsstofa/9947d96a-8a34-4134-a55b-555fe8be03da_Reykjavik_Science_City_minni.jpg?ixlib=gatsbyFP&auto=compress%2Cformat&fit=max&w=2525&h=1685)
![](https://images.prismic.io/islandsstofa/42e7576e-a6dd-427d-a840-3a2fc0b2461e_ve74yx7w4e-1600x1067.jpg?ixlib=gatsbyFP&auto=compress%2Cformat&fit=max&w=1600&h=1067)
Öflug þjónusta
Þjónustuframboð Íslandsstofu
Íslandsstofa veitir fyrirtækjum dygga aðstoð og öfluga þjónustu í því skyni að efla íslenskan útflutning. Þjónustan felst í greiða leið fyrirtækja inn á nýja markaði, aðstoða við myndun nýrra viðskiptasambanda og auka eftirspurn eftir íslenskum vörum á erlendum mörkuðum.