Íslenskar sjávarafurðir
Íslandsstofa stendur fyrir margskonar markaðs- og kynningarstarfi á íslenskum sjávarafurðum til að auka vitund um Ísland sem upprunaland og stuðla að jákvæðni til íslenskra sjávarafurða. Þá kynnum við Ísland sem tilvalinn stað til að eiga viðskipti með sjávarútvegstækni – hvort sem um ræðir lausnir tengdar veiðum, vinnslu eða hámarks nýtingu.