Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Framtíðarstefna fyrir íslenskan útflutning

Íslandsstofa vann á árinu 2019 að stefnumótun stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning. Stefnumótunin er unnin fyrir utanríkisráðuneytið í nánu samráði við íslenskar atvinnugreinar.

Stefnumótun til framtíðar

Stefnumótunin sem hér er kynnt byggir á sex stefnumarkandi áherslum. Þær spanna vítt svið í íslensku atvinnulífi, snerta bæði hina hefðbundnu útflutningsatvinnuvegi en ná einnig til greina á borð við skapandi greinar, hugvits, nýsköpunar og tækni.

Stefnumótun til framtíðar

Útflutnings- og markaðsráð

Hlutverk Útflutnings- og markaðsráðs er að marka, samþykkja og fylgjast með framkvæmd á langtímastefnumótun stjórnvalda og atvinnulífs fyrir markaðssetningu og útflutning.

Útflutnings- og markaðsráð