Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa



Sea­food from Ice­land


Íslenskur uppruni

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa sameinast undir slagorðinu Seafood from Iceland til að auka útflutningsverðmæti með einu upprunamerki. Verkefninu er einnig ætlað að kynna íslenskan uppruna og auka jákvæðni til íslenskra sjávarafurða.

Íslenskur uppruni


Fishmas herferðin

Íslendingar hafa löngum verið þekktir sem fiskveiðiþjóð í Bretlandi. Nýleg könnun sýndi hins vegar að vitund yngra fólks um íslenskan fisk fór minnkandi. Af þessum sökum meðal annars er ráðist í Fishmas herferðina til að auka vitund um íslenskan fisk meðal almennings. Breskir heildsalar þekkja þó fiskinn vel, enda hafa þeir átt í traustu viðskiptasambandi við íslensk fyrirtæki í áratugi.

Fishmas herferðin


Þátttökufyrirtæki

Um 30 íslensk fyrirtæki eru aðilar að Seafood from Iceland verkefninu, auk SFS og Íslandsstofu.

Þátttökufyrirtæki