Ársfundur Íslandsstofu í beinni útsendingu 28. apríl
Ársfundur Íslandsstofu 2021 verður haldinn miðvikudaginn 28. apríl kl. 14-15. Fundurinn verður sýndur í beinni útsendingu frá Hörpu og er öllum opinn. Hægt er að fylgjast með fundinum hér að neðan.
DAGSKRÁ
Setning
Hildur Árnadóttir, stjórnarformaður Íslandsstofu
Saman á útivelli
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Beggja skauta byr
Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Samstarf á alþjóðamörkuðum
Anna Hallberg, ráðherra utanríkisviðskipta Svíþjóðar
Fredrik Fexe, framkvæmdastjóri, Business Sweden
Fundarstjóri er Eliza Reid, forsetafrú stýrir fundinum.