Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
8. mars 2016

Áttu erindi við viðskiptafulltrúa Íslands í Þýskalandi?

Áttu erindi við viðskiptafulltrúa Íslands í Þýskalandi?
uth Bobrich, viðskiptafulltrúi Íslands í Berlín verður til viðtals þriðjudaginn 15. mars nk. Fundirnir eru ætlaðir þeim sem vilja ræða viðskiptamöguleika, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál í umdæmi sendiráðsins þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði.

Ruth Bobrich, viðskiptafulltrúi Íslands í Berlín verður til viðtals þriðjudaginn 15. mars nk. 

Fundirnir eru ætlaðir þeim sem vilja ræða viðskiptamöguleika, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál í umdæmi sendiráðsins þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði.

Auk Þýskalands eru umdæmislönd sendiráðsins:
Króatía, Pólland, Serbía og Svartfjallaland.

Fundirnir verða haldnir á skrifstofu Íslandsstofu, Sundagörðum 2, 7. hæð og má bóka þá í síma 
511 4000 eða með tölvupósti á netfangið islandsstofa@islandsstofa.is

Nánari upplýsingar veita Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir, hrafnhildur@islandsstofa.is og Andri Marteinsson, andri@islandsstofa.is.

Deila