Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
22. febrúar 2017

Beint streymi frá fundi um ímynd Íslands sem áfangastaðar

Beint streymi frá fundi um ímynd Íslands sem áfangastaðar
Fimmtudaginn 23. febrúar býður Íslandsstofa til fundar um kynningar- og markaðsstarf erlendis á Íslandi sem áfangastað.

Fimmtudaginn 23. febrúar býður Íslandsstofa til fundar um kynningar- og markaðsstarf erlendis á Íslandi sem áfangastað. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica kl. 10-12. Þar verður skrifað undir samstarfsyfirlýsingu Íslandsstofu, Höfuðborgarstofu og markaðsstofa landshlutanna. Sjá dagskrána hér að neðan.

Boðið verður upp á beint streymi frá fundinum fyrir þá sem ekki komast. Hér má nálgast hlekkinn

Einnig verður greint frá niðurstöðum úr nýrri viðhorfsrannsókn um viðhorf á erlendum mörkuðum gagnvart Íslandi sem áfangastað. Þá verða kynntar niðurstöður nýlegrar spurningakönnunar sem send var út til erlendra ferðasöluaðila sem eru á póstlista Íslandsstofu. 

Deila