Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
30. ágúst 2011

Markaðsátakið Ísland - allt árið

Framundan er eitt stærsta verkefni sem íslensk ferðaþjónusta hefur staðið frammi fyrir en það er að stórauka vetrarferðaþjónustu um land allt. Íslandsstofa er framkvæmdaraðili að verkefninu.

Kynningarfundir á markaðsátakinu verða haldnir á eftirfarandi stöðum:

2. september kl. 15:00 á Grand Hótel Reykjavík (Hvammi)
5. september kl. 16:00 á Islandia Hótel Núpum
6. september kl. 12:00 á Hótel Héraði, Egilsstöðum
7. september kl. 12:00 á Hótel Ísafirði
8. september kl. 11:30 í Hofi á Akureyri
8. september kl. 17:00 á Hótel Hamri, Borgarnesi

Þar munu fjalla um verkefnið Árni Gunnarsson, formaður SAF, Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF, Einar Karl Haraldssonar frá iðnaðarráðuneyti og Inga Hlín Pálsdóttir frá Íslandsstofu.

Deila