Samstarf á sviði sjávarútvegstækni í Rússlandi – kynningarfundur
Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Moskvu boða til kynningarfundar þar sem fjallað verður um nýjustu þróun á rússneska sjávarútvegsmarkaðinum. Einnig verður rædd þátttaka Íslands í sjávarútvegssýningunni IV Global Fishery Forum & Seafood Expo, en sökum góðs árangurs í Rússlandi gegn Covid-19 hefur verið ákveðið að halda sýninguna í St. Pétursborg í júlí 2021.
Kynningarfundurinn verður haldinn 21. apríl kl. 13 á Zoom og fer fram á ensku. Sjá dagskrá að neðan (á ensku).
Hér má finna fundarhlekk á Zoom
Nánari upplýsingar veita Ingveldur Ásta Björnsdóttir hjá Íslandsstofu, ingveldur@islandsstofa.is og
Ilona Vasilieva hjá sendiráði Íslands í Moskvu, ilona.vasilieva@utn.is
AGENDA
Briefing on the current Government policy in the Russian fishery industry
Mr. Savchuk, Deputy Head of the Russian Fishery Agency
Overview of the status of the Russian fishery industry
Nikolay Shavrov
Briefing on a trip to Murmansk in September 2020
Mr. Arni Thor Sigurdsson, Ambassador of Iceland in Russia
Presentation of the fisheries exhibition and travel arrangements
Mr. Fetisov, General manager of Expo solutions
Q&A
Discussion of IV GLOBAL FISHERY FORUM & SEAFOOD EXPO