Vefkynning um veitingageirann í Bandaríkjunum
Hvernig "dining out" varð "dining in" á 30 dögum
Hvaða áhrif hefur COVID-19 haft og hverjar eru horfurnar?
Fimmtudaginn 28. maí kl. 14.00 býður Íslandsstofa upp á webinar fyrir íslensk fyrirtæki þar sem Dan Murphy fer yfir stöðuna á þessum markaði. Hann ætlar meðal annars að svara eftirfarandi spurningunum:
- What does survival look like in the USA Foodservice industry?
- How many of our 1,000,000 dining establishments will never open again?
- How will that affect seafood consumption as we pivot to an “ at home dining “ country?
Dan starfar í dag hjá Sea Watch International en hann hefur áratuga reynslu á sölu og dreifingu sjávarafurða á bandaríska markaðnum í sínum fyrri störfum fyrir Trident Seafoods og Icelandic USA.
Smellið hér til að sjá myndband frá fundinum