Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Verkfærakista fyrir áfangastaðinn Ísland


Verkfærakistan er hugsuð sem þjálfunartól fyrir erlenda söluaðila þegar kemur að markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi. Markmiðið er að fræða erlenda söluaðila um Ísland sem áfangastað, auka þekkingu á landi og þjóð og stuðla að ábyrgri ferðaþjónustu. Þar er meðal annars að finna námskeið undir merkjum ábyrgrar ferðaþjónustu og hægt að þreyta „Íslandspróf" sem um 3000 ferðasöluaðilar hafa þegar tekið og nýta í markaðssetningu sinni. 

Hér má skoða verkfærakistuna