Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Spurn­ing­ar og svör

Ég er að hefja útflutning á matvælum til Bandaríkjanna og var sagt að ég þyrfti að skrá fyrirtækið á vef Food and Drug Administration (FDA). Hvernig geri ég það? Svar

Hvar finn ég upplýsingar um hvaða vörur og í hvaða magni önnur ríki eru að flytja inn og út? Svar

Ég ætla að flytja út vöru til Danmerkur. Þegar ég athugaði hvort á henni væri tollur kom í ljós að vegna EES samningsins er ekki lagður tollur á vöruna ef hún er íslensk. Þarf ég að sýna fram á það? Svar

Mig langar að flytja út humar til ESB. Ég veit að flytja má ákveðið magn af humri út árlega án tolla, hvar finn ég upplýsingar um hve mikið? Svar

Ég hef áhuga á að flytja matvöru til Noregs. Mig langar að vita hve mikið Norðmenn flytja inn af sambærilegri vöru, hvar finn ég upplýsingar um það? Svar

Hvernig breyttust tollar á íslenskar vörur með tilkomu fríverslunarsamnings við Kína? Svar

Ég hef áhuga á að skoða útflutning á sjávarafurðum til Kína, hvað þarf ég að hafa í huga? Svar