Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Toll­ar og fríversl­un

Ísland hefur gert fríverslunarsamninga við viðskiptalönd víða um heim og því eru í mörgum tilvikum ekki lagðir tollar á íslenskar vörur sem fluttar eru til viðkomandi landa. Þetta á sérstaklega við um iðnaðarvörur og sjávarafurðir en landbúnaðarafurðir njóta einnig tollfríðinda í mörgum tilvikum. Ákvæði um tollfríðindi á sjávarafurðum og landbúnaðarvörum er að finna í viðaukum við fríverslunarsamningana eða jafnvel í sérstökum samningum.

Toll­ar í ein­stök­um lönd­um

Íslandsstofa veitir upplýsingar um tolla í einstökum löndum og hefur meðal annars aðgang að gagnagrunninum World Tariff. Jafnframt getur starfsfólk Íslandsstofu vísað á gagnlegar upplýsingar sem finna má á netinu, svo sem tollskrá Evrópusambandsins.

Hér finnur þú upplýsingar um: