Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Ferðaþjónusta

Íslandsstofa sinnir kynningu og markaðsstarfi á áfangastaðnum Íslandi. Markaðsstarfið miðar að laða til landsins erlenda gesti, bæta viðhorf og auka vitund um Ísland sem heilsársáfangastað. Unnið er náið með markaðsstofum landshlutanna og fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Skráðu þig á póstlista ferðaþjónustu

Ísland - Saman í sókn

Ísland - saman í sókn er markaðsverkefni fyrir íslenska ferðaþjónustu og er hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19.

Ísland - Saman í sóknMeet in Reykjavik - Iceland Convention Bureau

Ráðstefnuborgin Reykjavík - Meet in Reykjavik var formlega sameinuð Íslandsstofu í september 2020 og verður framvegis rekið sem sjálfstætt verkefni þar.

Meet in Reykjavik - Iceland Convention Bureau


Viðhorfs- og markaðsrannsóknir

Íslandsstofa framkvæmir ýmsar viðhorfs- og markaðsrannsóknir fyrir íslenska ferðaþjónustu. Kynntu þér málið

Viðhorfs- og markaðsrannsóknir


Ferðasýningar og vinnustofur

Íslandsstofa skipuleggur viðburði erlendis og þátttöku á erlendum ferðasýningum og kemur að fjölda viðskiptasendinefnda, vinnustofa og kynningarfundum erlendis fyrir íslenska ferðaþjónustu.

Ferðasýningar og vinnustofur


Verkfærakista

Verkfærakistan er hugsuð sem þjálfunartól fyrir erlenda söluaðila þegar kemur að markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi.

Verkfærakista


Inspired by Iceland

Grunnstoðir og leiðarljós í markaðssetningu á áfangastaðnum Íslandi undir merkjum Inspired by Iceland.

Inspired by Iceland


Markaðsaðgerðir

Íslensk ferðaþjónusta er sú útflutningsgrein sem hefur hvað mest stuðlað að hagvexti Íslands frá efnahagshruni 2008 og skapað hvað flest störf. Í dag stendur atvinnugreinin á ákveðnum tímamótum eftir stöðugt vaxtaskeið. Með þessari þróun fylgja nýjar áskoranir, ásamt tækifærum, til dæmis að auka verðmæti á hvern ferðamann til að viðhalda verðmætaaukningu greinarinnar.

Markaðsaðgerðir