Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Hugvit, nýsköpun og tækni

Gerum hugvit, nýsköpun og tækni að burðarásum verðmætasköpunar og gerum Ísland að eftirsóttum stað til rannsókna, þróunar, og fjárfestinga.

Nýjar áherslur

Ný stefna í útflutningi markar nýtt upphaf og nýjar áherslur á útflutningsgreinar á sviði hugvits, nýsköpunar og tækni. Stefnt er að því að sækja auknar útflutningstekjur til hugvitstengdra greina sem ekki byggist á takmörkuðum auðlindum. Framtíðarsýnin er sú að áfangastaðurinn Ísland verði ekki síður þekktur sem eftirsóttur staður fyrir rannsóknir og nýsköpun.

Nýjar áherslur

Markaðsaðgerðir

Sjálfbærni, þekking, nýsköpun, aukin fjölbreytni og virðisauki eru lykilhugtökin í stefnu stjórnvalda og atvinnulífs um nýfjárfestingar í íslensku atvinnulífi.

Markaðsaðgerðir