Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

green by ice­land 


Kolefnishlutlaust Ísland 2040

Green by Iceland (Grænvangur) er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Hlutverk Grænvangs er að efla samstarf atvinnulífs og stjórnvalda við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og styðja við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Grænvangur leiðir saman íslensk fyrirtæki og stjórnvöld í innlendum aðgerðum til að ná því sameiginlega markmiði.

Kolefnishlutlaust Ísland 2040


Loftslagsvænni rekstur

Þegar kemur að því að stíga fyrstu skrefin í átt að umhverfis- og loftslagsvænni rekstri er mikilvægt að forgangsraða eftir því hvað fyrirtæki getur raunverulega gert og viðhaldið.

Loftslagsvænni rekstur


Framlag Íslands í loftslagsmálum

Grænvangur styður við orðspor Íslands sem leiðandi lands á sviði sjálfbærni með því að kynna framlag Íslands til loftslagsmála innanlands og utan. Meðal annars er horft til nýtingar endurnýjanlegrar orku til raforkuframleiðslu og húshitunar.

Framlag Íslands í loftslagsmálum


Grænar lausnir

Grænvangur leiðir kynningu grænna lausna á erlendum mörkuðum undir merkjum Green by Iceland. Vefsíða Green by Iceland er í vinnslu.

Grænar lausnir