Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Fram­lag Ís­lands í lofts­lags­mál­um

Grænvangur og Íslandsstofa vinna saman að því að kynna framlag Íslands í loftslagsmálum.  Áratugalöng reynsla Íslendinga við nýtingu endurnýjanlegrar orku nýtist víða um heim til að liðsinna öðrum þjóðum við að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og minnka þannig losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu.