Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

LEIÐBEININGAR UM SKRÁNINGU MATVÆLAFYRIRTÆKJA Á VEF FDA 


Á vef FDA er mikið af gagnlegum upplýsingum. Hér er linkur inn á undirsíðu með upplýsingum fyrir fyrirtæki í matvælageiranum.

Á miðri síðu undir yfirskriftinni FDA Industry Systems er linkur í Registration of Food Facilities . Til þess að skrá fyrirtæki verður að hafa „account“ og nýir notendur verða því að byrja á að búa til account undir Login/create account efst á síðunni. Farið er  í Create New Account undir NEW USER og valið Food and Drug Facility Registration og þar undir Food Facility Registration. Gott að velja líka Prior Notice System Interface (notað til að skrá hverja sendingu sem fer til Bandaríkjanna). Skráningin er einföld og í lokin fær maður aðgangsorð sem notað er við eiginlega skráningu fyrirtækisins. 

Til þess að skrá fyrirtækin í virðiskeðjunni er svo aftur farið í Login/create account og nýja aðgangsorðið notað. Þú velur að skrá New Food Facility og þá taka við nokkur skref sem þú þarft að fara í gegnum og eiga að segja sig nokkurn veginn sjálf. 

Athugaðu með skráninguna að öll fyrirtæki sem á einhvern hátt koma að framleiðslu, vinnslu og geymslu matvæla þarf að skrá sem Food Facility. Þó er nóg að það fyrirtæki sem síðast er í framleiðslukeðjunni sé skráð, svo fremi sem það sem þetta fyrirtæki framkvæmir er ekki bara einföld merking eða eitthvað slíkt. Þetta er sett skilmerkilega fram í töflu FDA hér að neðan. 

Which Facilities Must Register

If your facility is in one of the following food industry sectors, you must register your facility with FDA effective December 12, 2003. 

Food Industry Sectors Affected
• Domestic and foreign manufacturers or processors* 
• Domestic and foreign packers* 
• Domestic and foreign storage operations *

Foods Handled by More Than One Foreign Facility:

If...

Then

A foreign facility that manufactures, processes, packs,
or holds the food sends it to another foreign facility for further
manufacturing/processing (including packaging) before the food
is exported to the U.S.

Only the second foreign facility is required to register with respect to that food.

The second foreign facility performs only a minimal activity, such as putting on a label

Both facilities must register.

Any foreign facility packs or holds food after the last foreign manufacturer/processor of the food

The foreign packer or holder must register.