Íslandsstofa hefur undanfarin ár sent reglulega út viðhorfskannanir til erlendra ferðaheildsala sem selja Ísland og eru skráðir í gagnagrunn Íslandsstofu (um 5.000 netföng). Í könnuninni er m.a. spurt um bókunarstöðu á ferðum til Íslands og væntingar um bókanir á komandi tíð. Hér að neðan má sjá skoða niðurstöðurnar.