Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Al­manna­tengsl og fjöl­miðlaferðir


Samstarf við fjölmiðla

Íslandsstofa aðstoðar fjölda erlendra blaðamanna á ári hverju ásamt því að skipuleggja heimsóknir þeirri til landsins í samstarfi við flugfélög, íslensk fyrirtæki, markaðsstofur landshlutanna, ásamt fleirum. Meðal erlendra miðla sem Íslandsstofa hefur liðsinnt undanfarið má nefna Forbes, The Times, Spiegel, CNN Travel, Guardian, Business Insider, ARD, NDR, Süddeutsche Zeitung, The Daily Telegraph og Conde Nast Traveller.

Samstarf við fjölmiðla