Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Ýms­ar skýrsl­ur sem varða út­flutn­ing


TJÓN ÚTFLYTJENDA VEGNA VANEFNDA EÐA SVIKA (2018)


Íslandsstofa framkvæmdi könnun þar sem skoðað var hversu háum fjárhæðum útflytjendur tapa árlega vegna vanefna eða svika erlendra kaupenda. Markmiðið með gerð skýrslunnar er að nýta reynslu fyrirtækja af tjónum sem þessum til að finna leiðir til að lækka eða koma í veg fyrir slíkan kostnað. 

Tjón útflytjenda vegna svika eða vanefnda


Banka- og millifærslukostnaður íslenskra útflutningsfyrirtækja (2018)


Markmiðið með gerð skýrslunnar var að kanna hversu háum fjárhæðum íslensk fyrirtæki í útflutningsrekstri verja í banka- og millifærslukostnað. Í skýrslunni má einnig finna ítarlega umfjöllun um fjártækni hér á landi og erlendis. 

Banka- og millifærslukostnaður íslenskra útflutningsfyrirtækja


Útvistun - er Ísland samkeppnishæft? (2015)


Niðurstöðum úttektar á samkeppnishæfni Íslands varðandi alþjóðlega útvistun sem framkvæmd var af Scott Madden Inc. Þar voru skoðaðir styrkleikar og möguleg sérstaða Íslands með tilliti til útvistunar verkefna erlendra fyrirtækja á sviði þjónustuiðnaðar (Shared Services and Outsourcing). Einnig var leitað svara við því hvort tækifæri séu til að laða til landsins beina erlenda fjárfestingu þessu tengda. 

Iceland as a shared service destination - study of Iceland's sustainability and advantages


Kortlagning á finnska markaðnum (2014)


Skýrsla unnin í samstarfi við sendiráðið í Helsinki um útflutningtækifæri í Finnlandi (enska).

Mapping of export to Finland - Development and opportunities