Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
19. nóvember 2019

Áfangastaðurinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum

Áfangastaðurinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum
Íslandsstofa býður þér til morgunverðarfundar þar sem rætt verður um áfangastaðinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum 10. desember nk.

Þriðjudaginn 10. desember kl. 8.30 á Grand Hótel Reykjavík

Á fundinum munu fulltrúar frá stærstu ferða- og bókunarsíðum heims segja frá því hvernig Ísland birtist á þeirra miðlum og samstarfi þeirra við aðra áfangastaði. Fundinum verður streymt á Facebook síðu Íslandssofu

DAGSKRÁ

Opnun 
Daníel Oddsson, verkefnisstjóri Inspired by Iceland hjá Íslandsstofu

Understanding your presence online
Nicholas Merrett, Senior Regional Manager, Experiences, TripAdvisor

How Booking.com helps travellers discover Iceland
Magnús Magnússon, Senior Account Manager

Expedia & working with Inspired by Iceland
David Peters, Area Manager Denmark & Iceland

Fundarstjóri er Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri þróunar, sölu- og markaðssviðs Bláa Lónsins

Léttur morgunverður í boði frá kl. 8.00. Fundinum verður streymt á Facebook síðu Íslandssofu

Allir velkomnir á fundinn en nauðsynlegt er að skrá sig hér að neðan. 

SKRÁ MIG Á FUNDINN


Deila