Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
5. október 2017

Auglýst eftir umsóknum - mörkun Norðurlandanna

Auglýst eftir umsóknum - mörkun Norðurlandanna
Vinnuhópur um mörkun Norðurlandanna á vegum norrænu ráðherranefndarinnar óskar nú eftir tillögum að verkefnum til að styrkja.

Vinnuhópur um mörkun Norðurlandanna á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar óskar nú eftir tillögum að verkefnum til að styrkja. Skilyrði er að verkefnin styðji við vinnu hópsins og endurspegli norræn gildi. Verkefnið þarf einnig vera til þess fallið að skapa umtal á samfélagsmiðlum og vera líklegt til vitum almennings.

Umsóknarfrestur er til 13. nóvember, 2017.

Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar

Deila