Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
16. júní 2018

Banka- og millifærslukostnaður íslenskra útflutningsfyrirtækja

Banka- og millifærslukostnaður íslenskra útflutningsfyrirtækja
Íslandsstofa lét vinna skýrslu um banka- og millifærslukostnað íslenskra útflutningsfyrirtækja.

Skýrslan kom út nú á vordögum en markmiðið með gerð hennar var að kanna hversu háum fjárhæðum íslensk fyrirtæki í útflutningsrekstri verja árlega í banka- og millifærslukostnað. Í skýrslunni má einnig finna ítarlega umfjöllun um fjártækni hér á landi og erlendis. Fjallað er um möguleg tækifæri sem fjártækni býður upp á fyrir útflytjendur, sérstaklega í kjölfar nýrra laga frá Evrópusambandinu (PSD2) sem munu greiða leiðina fyrir fjártæknifyrirtæki á fjármálamarkaði innan Evrópu.

Hér má skoða skýrsluna


Deila