Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
6. desember 2019

Fimm íslensk fyrirtæki sækja gagnaveraráðstefnu í Kaupmannahöfn

Fimm íslensk fyrirtæki sækja gagnaveraráðstefnu í Kaupmannahöfn
Ráðstefnan Datacloud Nordic var haldin í Kaupmannahöfn þann 3. desember.

Ráðstefna er sú umfangsmesta á sviði gagnavera á Norðurlöndum og fór hún fram í Kaupmannahöfn. Fimm íslensk fyrirtæki tóku þátt auk hagaðila.


Deila