Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
28. nóvember 2013

Fjallað um sameiginlegt markaðsstarf á Sjávarútvegsráðstefnunni

Fjallað um sameiginlegt markaðsstarf á Sjávarútvegsráðstefnunni
Sjávarútvegsráðstefnan var haldin 21.-22. nóvember sl. Þar var meðal annars fjallað um sameiginlegt markaðsstarf á erlendum mörkuðum.

Sjávarútvegsráðstefnan var haldin 21.-22. nóvember sl. Þar var meðal annars fjallað um sameiginlegt markaðsstarf á erlendum mörkuðum.
Skjöldur Pálmason sem er einn þátttakenda í markaðsverkefni um kynningu á saltfiskafurðum í Suður Evrópu sem Íslandsstofa stýrir kynnti verkefnið auk þess sem flutt var áhugavert erindi um markaðsstarf Alaskabúa. Þá hélt Guðný Káradóttir forstöðumaður hjá Íslandsstofu erindi um kynningarstarf undir merkjum Iceland Responsible Fisheries og gildi upprunamerkinga í markaðsstarfi.
Erindin á Sjávarútvegsráðstefnunni eru nú aðgengileg á vefnum.

 

Deila