Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
25. maí 2018

Menningarlandið Ísland - opinn fundur 7. júní

Menningarlandið Ísland - opinn fundur 7. júní
Íslandsstofa stendur fyrir opnum fundi og vinnustofu um menningarferðaþjónustu á Hilton Reykjavík Nordica 7. júní nk.
7. júní kl. 13.00-16.00 á Hilton Reykjavík Nordica

Fundinum og vinnustofunni er ætlað að varpa ljósi á og skoða tækifæri í menningarferðaþjónustu á Íslandi.
SKRÁ MIG


DAGSKRÁ

  • Glöggt er gests augað: Viðhorf útlendinga til lista og skapandi greina á Íslandi
    Daði Guðjónsson, verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa.
  • Skiptir menning einhverju máli á Reykjanesi?
    Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðumaður, Markaðsstofa Reykjaness.
  • Hnallþórur, randalínur og bragðmiklar bollakökur – menning á veisluborð ferðafólks
    Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri, Menningarfélag Akureyrar.

  • Ferða-menn-ing: 360° uppbygging borgar.
    Karen María Jónsdóttir, deildarstjóri, Upplýsingamiðstöð Reykjavíkur, Visit Reykjavík.
  • Is building a Common Brand Possible? Cooperation and sharing best practice - The case of Fisos.
    Katarzyna Maria Dygul, verkefnisstjóri, ferðaþjónsta og skapandi greinar, Íslandsstofa.

Að fundi loknum fer fram vinnustofa þar sem leitast verður við að kortleggja tækifæri til eflingar menningarferðaþjónustu á Íslandi.

SKRÁ MIG


Deila