Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
27. apríl 2018

Seafood Expo Global og Seafood Processing Global 2018

Seafood Expo Global og Seafood Processing Global 2018
Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem haldin var 24. - 26. apríl.

Góð þátttaka var frá Íslandi en hátt í 30 fyrirtæki voru samankomin á íslensku þjóðarbásunum, bæði með sjávarafurðir á Seafood Expo Global og tækni- og þjónustufyrirtæki á Seafood Processing Global. Sýningarnar í Brussel eru umfangsmiklar og fjölsóttar og góður vettvangur til að kynna sér það helsta sem fram fer í greininni. Tæplega 30.000 gestir sækja sýninguna heim frá 150 löndum, sýnendur eru um 1930 og koma frá allt að 78 löndum.

Deila