Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
22. júní 2018

Skýrsla um tjón útflytjenda vegna svika og vanefnda

Skýrsla um tjón útflytjenda vegna svika og vanefnda
Íslandsstofa framkvæmdi á dögunum könnun þar sem skoðað var hversu háum fjárhæðum útflytjendur tapa árlega vegna vanefnda eða svika erlendra kaupenda.

Markmiðið með gerð skýrslunnar var að nýta reynslu fyrirtækja af tjónum sem þessum til að finna leiðir til að lækka eða koma í veg fyrir slíkan kostnað. Í ljós kom að rúmlega helmingur þeirra fyrirtækja sem rætt var við hafði orðið fyrir einhverju tjóni í sínum útflutningi. Í skýrslunni má m.a. finna reynslusögur þeirra og ráðleggingar varðandi það hvernig best er að bregðast við slíkum tjónum eða koma í veg fyrir þau.

Hér má skoða skýrsluna


Deila