Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
9. apríl 2021

Stefnumót um bláa hagkerfið

Stefnumót um bláa hagkerfið

Fimmtudaginn 15apríl er íslenskum fyrirtækjum boðið á stefnumót á vefnum með portúgölskum fyrirtækjum. Tilgangurinn er að ræða mögulegt samstarf um styrkveitingar frá Uppbyggingasjóði EES.

Sjóðurinn hyggst styrkja verkefni tengd bláa hagkerfinu í Portúgal og hvetur þarlend fyrirtæki til samvinnu við íslensk fyrirtæki.  

Sjá nánar:

Frekari upplýsingar og skráning á Heimstorginu

 

Deila