Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
8. júní 2018

Steindi aflar íslenska liðinu stuðnings í Argentínu

Steindi aflar íslenska liðinu stuðnings í Argentínu
Grínistinn Steindi Jr. aflar íslenska landsliðinu stuðningsmanna í Argentínu í nýju Team Iceland myndbandi.

Grínistinn Steindi Jr. leikur argentínska aðdáendur grátt í nýju myndbandi frá Team Iceland. Í myndbandinu aflar hann íslenska liðinu stuðnings, og kennir heimamönnum víkingaklappið, en ekki er allt sem sýnist. Sjón er sögu ríkari. 

Deila