Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
29. janúar 2019

Sterkari saman í ferðaþjónustu - fundur 12. febrúar

Sterkari saman í ferðaþjónustu - fundur 12. febrúar
Íslandsstofa boðar til fundar um markaðssókn ferðaþjónustunnar á árinu 2019.

Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 13.00-14.30 á Grand Hótel 

Á fundinum verður farið yfir helstu verkefni og samstarf. Einnig verða kynntar niðurstöður nýrrar viðhorfskönnunar sem gerð var meðal erlendra söluaðila og tekur mið af vonum þeirra og væntingum til íslenskrar ferðaþjónustu.  

Fundinum verður streymt á Facebook síðu Íslandsstofu.

DAGSKRÁ:

Velkomin
Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu 

Áherslur og helstu verkefni í markaðssókn ferðaþjónustunnar
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, Áfangastaðurinn hjá Íslandsstofu

Á flugi saman - samstarf Isavia og Íslandsstofu við flugfélög 
Grétar Már Garðarsson, viðskiptastjóri flugfélaga, Isavia

Áfangastaðaáætlanir, samstarf og markaðssetning 
Þuríður Aradóttir Braun, forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness   

Viðhorfskönnun meðal erlendra söluaðila um íslenska ferðaþjónustu
María Björk Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri, Áfangastaðurinn hjá Íslandsstofu

Umræður

SKRÁ MIG Á FUNDINN


Deila