Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
27. mars 2018

Styrkir til verkefna sem tengjast markaðssetningu á Norðurlöndunum

Styrkir til verkefna sem tengjast markaðssetningu á Norðurlöndunum
Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki í tengslum við stefnumótun í markaðssetningu á Norðurlöndunum.

Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki í tengslum við stefnumótun í markaðssetningu á Norðurlöndunum. Hægt er að sækja um styrki fyrir fjármögnun á norrænum verkefnum og samstarfi sem hefur það markmið að styrkja ímynd Norðurlandanna á alþjóðavettvangi. Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl nk

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar

Deila