Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
13. júlí 2012

Sýning á grænni framleiðslu og tækni í Kína

Sýning á grænni framleiðslu og tækni í Kína
Dagana 9-11. nóvember nk. verður sýningin China International Green Innovative Products & Technologies Show (CIGIPTS) haldin í Guangzhou í Kína.

Dagana 9-11. nóvember nk. verður sýningin China International Green Innovative Products & Technologies Show (CIGIPTS) haldin í Guangzhou í Kína.

Íslandsstofa og Samtök Iðnaðarins vilja kanna áhuga fyrirtækja á þátttöku í þessari sýningu. Þeir sem hafa áhuga er bent á að hafa samband við Bryndísi Skúladóttur hjá Samtökum iðnaðarins, bryndis@si.is

Deila