Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
26. mars 2015

TUR Ferðamessan

TUR Ferðamessan
Íslandsstofa tók þátt í TUR ferðamessunni í Gautaborg þann 19.-22. Mars síðastliðinn.

Sjö íslensk fyrirtæki tóku þátt í þjóðarbás Íslandsstofu á TUR ferðamessunni í Gautaborg þann 19.-22. mars síðastliðinn. Fyrirtækin sem tóku þátt voru Elding-advenure at sea, Icelandair, Iceland Travel, Iceland ProTravel, Islandia AB, Reykjavik Excursions og Vulkan Resor.

Á fimmtudaginn var sýningin einungis opin fagaðilum í ferðaþjónustu, en opið var fyrir almenning frá föstudegi og fram á sunnudag. Alls komu tæplega 15.000 gestir á sýninguna. 

Deila