Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
31. október 2013

Útflutningsaukning og hagvöxtur farið af stað

Útflutningsverkefnið ÚH er farið af stað 24 árið í röð en verkefnið er sérsniðið að þörfum fyrirtækja sem vilja vinna og þróa viðskiptahugmynd og ná fótfestu fyrir vöru eða þjónustu á erlendum markaði.

Fulltrúar frá tíu fyrirtækjum taka þátt og sem fyrr er flóra fyrirtækjanna og bakgrunnur þátttakenda af ýmsum toga. Fyrri hluta verkefnisins lýkur í vor þegar allir kynna sína markaðs- og aðagerðaráætlun inn á valinn markað en þá kemur fljótlega í ljós hvenær fyrirtækin eru tilbúin í seinni hluta verkefnisins sem snýr að því að reyna að ná fótfestu inn á viðkomandi markaði.

Þau fyrirtæki sem taka þátt í ÚH að þessu sinni eru:

  1. Stefna ehf.
  2. Urta Islandica ehf.
  3. Via Health ehf.
  4. Norlandair ehf.
  5. Ísland, hvar er þín fornaldar frægð ehf.
  6. Slippurinn Akureyri ehf.  
  7. Glerverksmiðjan Samverk ehf.
  8. Grímur kokkur ehf.
  9. Mobile health - Betri svefn
  10. Fjörefli ehf.

Deila