Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
24. apríl 2015

Verið velkomin á ársfund Íslandsstofu

Verið velkomin á ársfund Íslandsstofu
Ársfundur Íslandsstofu verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl kl. 11-13 á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður fjölbreytt dagskrá en þar munu m.a. utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, og Colm Ó Floinn, forstöðumaður í utanríkis- og viðskiptaráðuneyti Írlands, vera með erindi.

Ársfundur Íslandsstofu verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl kl. 11-13 á Grand Hótel Reykjavík. Allir áhugasamir um starfsemi Íslandsstofu eru hjartanlega velkomnir á fundinn. Skráning fer fram hér að neðan.

DAGSKRÁ

Setning fundar
Vilborg Einarsdóttir, formaður stjórnar Íslandsstofu

Ávarp ráðherra
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra

Litið yfir árið
Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu

A Strategy and Action Plan for Irish Trade, Tourism and Investment
Colm Ó Floinn, Director General, Trade and Promotion, Department of Foreign Affairs and Trade

Útflutningur og hagvöxtur
Útskrift - Verðlaunaafhending

Hvað bar framtíðin í skauti sér?
Myndbandssýning

Að loknum fundi verður boðið upp á veitingar

Smelltu hér til að skrá viðburðinn í dagatalið þitt

Hér má skoða ársskýrslu Íslandsstofu fyrir árið 2014

Deila