Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa
8. maí 2012

Viðskipti í Kína

Viðskipti í Kína
Yfir fimmtíu manns mættu á kynningarfund Íslandsstofu um viðskipti í Kína en þar fengu viðstaddir hagnýt ráð og reynslusögur frá fulltrúum fyrirtækja og hinu opinbera varðandi Kínamarkað.

Yfir fimmtíu manns mættu á kynningarfund Íslandsstofu um viðskipti í Kína en þar fengu viðstaddir hagnýt ráð og reynslusögur frá fulltrúum fyrirtækja og hinu opinbera varðandi Kínamarkað.

Eftir fundinn, sem fór fram sl. föstudag á Grand hóteli, gafst fundargestum kostur á að ræða við frummælendur um sín málefni. Markmiðið með fundinum var að veita þeim fyrirtækjum sem áhuga hafa á viðskiptum í Kína hagnýtar upplýsingar sem nýtast þeim í daglegu starfi.

 

Deila